
Tiger sigraði á Chevron! – Tveggja ára sigurleysi lokið
Tiger Woods sigraði á Chevron World Challenge mótinu á Sherwood vellinum í Thousand Oaks, Kaliforníu. Fugl á 18. braut tryggði honum 1 höggs sigur yfir Zach Johnson og forðaði því að til umspils kæmi líkt og gerðist í fyrra, þegar Graeme McDowell hafði síðan betur gegn Tiger í bráðabana. Samtals var Tiger á -10 undir pari, samtals 278 höggum (69 67 73 69). Með þessum sigri Tigers er lokið 2 ára sigurleysi hans.
Í 2. sæti, 1 höggi á eftir varð Zach Johnson. Í 3. sæti varð Paul Casey, sem hvarf frá sveiflubreytingum, sem hann hafði verið að vinna að og leiddu til slaks upphafshrings (79 högg) en eftir að hann tók aftur upp gömlu sveifluna sína skilaði hann inn hringjum, öllum undir 70 höggum (68 67 69).
Til þess að sjá úrslitin á Chevron World Challenge smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open