
Tiger sigraði á Chevron! – Tveggja ára sigurleysi lokið
Tiger Woods sigraði á Chevron World Challenge mótinu á Sherwood vellinum í Thousand Oaks, Kaliforníu. Fugl á 18. braut tryggði honum 1 höggs sigur yfir Zach Johnson og forðaði því að til umspils kæmi líkt og gerðist í fyrra, þegar Graeme McDowell hafði síðan betur gegn Tiger í bráðabana. Samtals var Tiger á -10 undir pari, samtals 278 höggum (69 67 73 69). Með þessum sigri Tigers er lokið 2 ára sigurleysi hans.
Í 2. sæti, 1 höggi á eftir varð Zach Johnson. Í 3. sæti varð Paul Casey, sem hvarf frá sveiflubreytingum, sem hann hafði verið að vinna að og leiddu til slaks upphafshrings (79 högg) en eftir að hann tók aftur upp gömlu sveifluna sína skilaði hann inn hringjum, öllum undir 70 höggum (68 67 69).
Til þess að sjá úrslitin á Chevron World Challenge smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024