Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 23. 2022 | 20:50

Tiger segir Messi þann besta sem hann hafi séð! – Myndskeið

Svo sem flestir fótboltaáhangendur vita varð Argentína nú á dögunum heimsmeistari í knattspyrnu.

Fyrirliði Argentínumanna er Lionel Messi.

Tiger segir Messi vera besta knattspyrnumenn sem hann hafi séð.

Hann fái fjölda markmanna til að líta illa út.

Sjá má myndskeið með Tiger þar sem hann tjáir sig um Lionel Messi með því að SMELLA HÉR: