Tiger og Rickie Fowler taka þátt í góðgerðarmóti Notah Begay
Tiger Woods og Rickie Fowler hafa í hyggju að fara til New York á Notah Begay Challenge seint í ágúst n.k. Í mótinu taka þátt kylfingar frá Bandaríkjunum og Asíu og leikformið er betri bolti.
Begay og Oneida Indian Nation, sem nýtur góðs af mótinu segir að 12 kylfingar muni tía upp þann 29. ágúst n.k. á golfvelli Atunyote (borið fram: ah-DUNE’-yote) ) Golf Club í Turning Stone Resort and Casino.
Aðrir sem taka þátt í mótinu eru K.J. Choi, Gary Woodland, Y.E. Yang, Charlie Wi og Danny Lee. LPGA Tour kylfingar, sem þátt taka eru Yani Tseng, Cristie Kerr, Lexi Thompson og Se Ri Pak.
Notah Begay spilar að sjálfsögðu sjálfur í mótinu sínu, en hann og Tiger voru herbergisfélagar á háskólaárunum í Stanford.
Allar tekjur af mótinu renna til góðgerðarverkefnis Begay, en hann safnar peningum til þess að berjast gegn offitu og sykursýki meðal indjánabarna og unglinga.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024