Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 13. 2013 | 13:45

Tiger ofl. gegn of hægum leik – myndskeið

USGA hefir sent frá sér nokkrar auglýsingar sem beint er gegn of hægum leik á golfvöllum.

Nú er lykilorðið þegar verið er að ýta á eftir einhverjum að hraða leika á golfvöllum: „While we´re still young!“  þ.e. viltu hraða þér að slá eða flýta þér að klára að spila holuna meðan við erum enn ung!

Hér er ein auglýsing USGA þar sem golfgoðsögnin Arnold Palmer kemur við sögu SMELLIÐ HÉR: 

Hér er önnur þar sem Tiger Woods er í aðalhlutverki SMELLIÐ HÉR: 

Hér er enn ein með Clint Eastwood og Arnold PalmeSMELLIÐ HÉR: 

Hér er svo ein með Anniku Sörenstam SMELLIÐ HÉR: