Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 30. 2013 | 10:00

Tiger mætti í brúðkaup Michael Jordan

Tiger Woods þurfti aðeins að fara 30 mínútur í bíl frá heimili sínu í Jupiter, Flórída til þess að mæta í brúðkaup vinar síns, körfuboltastjörnunnar Michael Jordan, sl. laugardag.

Hann mætti án kærestunnar, Lindsey Vonn, sem ekki komst og  leit bara býsna vel út í gráum fötum og með dökk sólgleraugu SJÁ MYND TIGER MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR:

Tiger komst vegna þess að hann á viku eftir af hefðbundnu 3 vikna fríi sem hann fer alltaf í eftir the Masters risamótið.

Jordan kvæntist Yvette Prieto, 35 ára fyrrum módel, eftir 5 ára samveru. Eftir hátíðlega athöfn í heimahúsi var mótttaka í Bear´s Club í Jupiter, sem er í eigu Jack Nicklaus.

SJÁ MÁ MYNDIR AF HEIMILI MICHAEL JORDAN OG THE BEAR´S CLUB MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR: