Tiger í forystu þegar Opna ástralska er hálfnað
Tiger Woods blómstraði í góðu veðurskilyrðunum í Ástralíu og náði 1 höggs forystu nú þegar Opna ástralska er hálfnað. Þetta er í fyrsta skipti í ár sem Tiger leiðir í móti.
Hinn 35 ára gamli fyrrum nr. 1 í heiminum var himinlifandi með hring upp á 67 þegar hann kom í hús á samtals -9 undir pari, samtals höggi á undan heimamanninum Peter O´Malley, en O´Malley var með lægsta skor dagsins, 66 högg.
Ástralinn Jason Day, sem fagnar 24 ára afmæli sínu á morgun og er jafnframt nr. 7 á heimslistanum spilaði með æskuhetju sinni Tiger fyrir framan troðfullan völl af áhorfendum á the Lakes er í 3. sæti, á samtals -7 undir pari, 68 höggum.
Athygli allra beindist að einum besta kylfinga síðustu áratuga, sumir segja allra tíma: 14-földum risamóta titilshafanum Tiger, sem fyrr í vikunni lýsti því yfir að hann hefði fulla trú á að hann gæti aftur dóminerað golfheiminn.
„Það er frábært að vera hér og spila vel aftur, ég er ekki að slá honum (boltanum) um allan völl. Ég slæ vel,“ sagði Tiger eftir að hafa sett niður 7 fugla og 2 skolla.
„Ég hef verið svo nálægt því að setja pútt niður þessa fyrstu 2 daga,“ bætti hann og syrgði þar með púttin sem ekki duttu. „Ég gæti hafa verið með býsna lágt skor.“
Til þess að sjá stöðuna á Opna ástralska þegar mótið er hálfnað smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023