Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2016 | 15:00

Tiger í 448. sæti á heimslistanum

Tiger Woods er farinn að ná nýjum lágpunkti á ferli sínum.

Hann er fallin niður í 448. sætið á heimslistanum, sem er það lægsta sem Tiger hefir verið frá upphafi ferils síns.

Jú, gott og vel hann er ekki að spila og að jafna sig eftir uppskurð í baki ….

…. og á meðan rennur hann niður heimslistann og nýir og yngri kylfingar raða sér upp fyrir ofan hann.

Spurning hvort Tiger eigi nokkru sinni eftir að verða nr. 1?

Hann segist a.m.k. vera að æfa, muni koma aftur og er að láta sjá sig á fundum hjá Ryder Cup liði Bandaríkjanna!