Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 25. 2015 | 08:30

Tiger birtir mynd af sér og börnunum

Gleymum öllum meiðslum og slæmum leik Tiger.

Hann virðist hafa mýkst með árunum nú þegar hann nálgast 40-ára aldurinn.

Hann talar alltaf um hversu mikið honum líkar að vera faðir og hann talar líka um hversu mikið börnin hans (Charlie and Sam) elska fótbolta.

Á myndinni virðast Tiger og börnin ekki vera í fótbolta, þemað er miklu heldur Nike (helsti styrktaraðili Tiger).

Tiger tvítaði myndinni á Aðfangadag.