
Tiger athyglissjúkur
Tiger Woods virðist ákveðinn að halda athygli allra fjölmiðla á sér jafnvel þó hann sé golflega séð í einni mestu lægð á ferli sínum.
Svo segir í ágætri grein Martin Dempster sem starfar hjá the Scotsman, sem má sjá með því að SMELLA HÉR:
Þannig segir í greininni:
„En eftir því sem Rory McIlroy lætur kylfurnar tala … „þá virðist Tiger Woods bara ekki geta látið neinn annan njóta golfkastljóssins án þess að fá sinn skerf.“
Dempster nefnir sem dæmi að Tiger hafi valið fyrsta dag heimsmótsins í holukeppni til þess að tilkynna um „þétta sumardagskrá sína„; tilkynningu sem átti svo sannarlega var ætlað komast í fyrirsagnirnar.“
Síðan s.l. sunnudag þegar úrslitaleikur McIlory og Gary Woodland fór fram á heimsmótinu tilkynnti Tiger að hann og Lindsey Vonn væru ekki lengur saman.
Og núna þegar The Players mótið er að hefjast á TPC Sawgrass þá eru allir golffréttamiðlar uppfullir af sögum um 3 daga svefnleysi Tiger vegna sambandsslitanna og hversu brútalt þetta tímabil sé vegna þess að 9 ár eru liðin frá dauða föður hans.
Allt notað til að halda athygli fjölmiðla á sér!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024