Tiger: „Allir halda að ég sé búinn að vera“
Tiger Woods er aldrei fjarri fyrirsögnum í allskyns golffréttum og í fréttum utan vallar, líka.
En á undanförnum mánuðum hefir sá kvittur verið að breiðast út að dagar hans á golfvellinum séu taldir; hann er orðinn 40 (eins og það sé einhver dauðadómur!) og hann er sífellt meiddur (sem er öllu verra).
Félagi Tiger á PGA Tour, Jimmy Walker talaði við hann um daginn í boði golfgoðsagnarinnar Jack Nicklaus, sem var að hrista bandaríska Ryder Cup liðið saman og sagði síðan á Golf Channel í viðtali hvað þeim hefði farið á milli.
Jimmy sagði eftirfarandi: „Ég talaði við hann (Tiger) aðeins í sekúndu. Og ég sagði: „Vá, þú stendur þá enn uppréttur, þú ert ekki dauður.“ Jimmy sagði að Tiger hefði svarað: „Ég veit að allir halda að ég sé dauður, nú.“ Jimmy sagðist hafa sagt: „Ég er feginn að þú ert hér.“ og Tiger svaraði: „Ég myndi ekki hafa viljað missa af því.“
Tiger Woods mun verða í Hazeltine golfklúbbnum þar sem Ryder bikarinn fer fram í haust og margir farnir að spá Bandaríkjamönnum sigri í þetta sinn. A.m.k. róa þeir öllum árum að því nú eftir töp síðustu ára.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
