Þýsk snilli
Ótrúlegir hlutir eru að gerast á 4. og lokahring Augusta Masters.
Þýska Ryder Cup kylfingnum Martin Kaymer var ekkert búið að ganga sérlega vel í þessu Masters móti. Völlurinn hentar einfaldlega leik hans ekki hefir hann sagt í viðtölum. Er það að breytast?
Nú á 4. og síðasta hringnum fékk hann 5 fugla í röð á allar síðustu holurnar!!!!…. hann kom inn á skori upp á 2 undir pari, 70 högg. A.m.k. fer hann með fuglabragð frá Augusta þetta árið og verður gaman að fylgjast með honum 2014.
Nú rétt áðan fór Þjóðverjinn Bernhard Langer út og er þegar kominn á 3 undir pari…. eftir 3 holur, fékk fugla á allar fyrstu 3 holurnar.
Langer er kominn í 5 undir par og er aðeins 2 högg frá forystumönnunum – það þætti nú saga til næsta bæjar ef þessi gamli þýski snillingur klæddist græna jakkanum í kvöld!!!
Þetta er ekkert annað en þýsk snilli!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

