Gísli Sveinbergsson, GK und Ragnhildur Kristinsdóttir, GR. Foto: Die Isländische Golf Union
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 17. 2014 | 16:00

Þoka frestar leik á DOY

Í dag var leik frestað á DOY þ.e. Duke of York mótinu sem fram fer á Royal Aberdeen golfvellinum í Aberdeen, Skotlandi vegna þoku.

Gísli Sveinbergsson, GK,  er í forystu í mótinu á glæsilegum 2 undir pari eftit 1. mótsdag.

Íslensku þátttakendurnir þeir Gísli og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, eru okkur Íslendingum og íslensku golfi til mikils sóma í mótinu!

Annar og þriðji hringur verða spilaðir á morgun, ef verður leyfir.