Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2015 | 19:45

The Woods Jupiter opnar nk mánud.!

Nýr veitingastaður Tiger Woods, „The Woods Jupiter“ opnar n.k. mánudag, 10. ágúst 2015.

The Woods Jupiter

The Woods Jupiter

Tiger sagði um nýja staðinn og staðsetningu hans í heimabæ sínum, í Jupiter, Flórída:

Ég vildi byggja hann hérna á staðnum og þar sem ég gæti hjálpað við að styðja samfélagið.

Fyrir þá sem vilja prófa að borða á Woods Jupiter þá er hann í  Harbourside Place og verður til 12. september aðeins opið  á kvöldin fyrir þá sem vilja kvöldmat.

Hins vegar mun verða boðið upp á mat í hádeginu frá og með 12. september 2015.