Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 11. 2015 | 18:20

The Masters 2015: Holustaðsetningar fyrir 3. hring – Fylgist með stöðunni hér!

Hér má sjá gagnlegar upplýsingar um holustaðsetningar fyrir 3. hring á The Masters, SMELLIÐ HÉR: 

Nú fer að styttast í að hollið sem mest er beðið eftir fari út Jordan Spieth, sem búinn er að eiga ævintýralega byrjun og Charley Hoffman, sem eins og oft áður tekst að koma á óvart.

Spieth leiðir mótið á metskori  samtals 14 undir pari, eftir 36 holur og Hoffman er næstur á eftir á samtals 9 undir pari.

Spieth og Hoffman fara út eftir 25 mínútur þ.e. kl. 14:55 að staðartíma (kl. 18:55 að íslenskum tíma).

Til þess að fylgjast með stöðunni á The Masters SMELLIÐ HÉR: