Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 10. 2014 | 15:50

The Masters 2014: Myndasería frá 1. degi – Staðan

Það hefir væntanlega ekki farið framhjá neinum að Masters risamótið hófst kl. 11: 45 í morgun.

Sjá má nokkrar myndir frá 1. degi The Masters með því að SMELLA HÉR: 

Þar má m.a. sjá golfgoðsagnirnar 3; Arnold Palmer, Gary Player og Jack Nicklaus slá heiðursupphafshöggin s.s. hefð er fyrir.

Með því að SMELLA HÉR: má líka sjá stöðuna á The Masters.