
The Masters 2012: Phil Mickelson bjartsýnn þrátt fyrir slælega byrjun á 1. hring Masters
Phil Mickelson tók „Tarzan“ á þetta þegar hann kom inn á +2 yfir pari, 74 höggum á fyrsta hring The Masters í Augusta National.
Hinn 41 ára Bandaríkjamaður (Mickelson) fékk skramba, 7 högg á par-4 10. brautina (Camelia) – erfiðustu braut The Masters í gegnum tíðina – Hún hefir reynst öllum erfið í þessu blautviðri sem er í Augusta… t.a.m. fékk Lee Westwood fékk annan af báðum skollum sínum á 10. braut á 1. hring.
Hins vegar fékk Phil líka fugla á 15.braut!!!! (sjá um það nýlega grein Golf 1 HÉR: ) og 18. braut, sem juku líkurnar á að hann komist í gegnum niðurskurð, en hann hefir aðeins 1 sinnum ekki komist í gegnum niðurskurð í þau 20 skipti sem hann hefir tekið þátt.
„Ég vissi ekki að þeir væru með svona frumskóg þarna (Augusta). Klikkað, […],“ sagði örvhenti kylfingurinn, líka nefndur Lefty, sem vann mótið 2004, 2006 og 2010.
„Lykillinn var að komast í gegnum 11. og 12. braut, fá pör og reyna að komast undir á par-5 unum.“
„Ég fékk tvo (fugla) á seinni 9 þegar ég kom inn, þannig að eins illa og ég spilaði og þessi slælegu högg og mistök, þar sem ég missti færin á röngum stöðum, þá er ég þrátt fyrir það enn hér.“
„Og með „heitum“ hring á morgum, þá sný ég aftur í helgarspilið. Ég veit að ég hef verið að spila vel þannig að ég ætla dúndra á þetta á morgun og sjá hvort mér tekst það (að komast gegnum niðurskurð).“
Heimild: Sky Sports
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ