
The Masters 2012: Hundurinn gleypti aðgöngumiðana á Masters
Russ Berkman frá Seattle komst sér til skelfingar að því að Sierra, svissneski alpahundurinn hans hafði gleypt fjóra miða á Masters, sem hann hafði unnið í happdrætti. Ástæða þess var að öllum líkindum…. að hundinum fannst þeir (miðarnir) hljóta of mikla athygli eigenda sinna.
Nú voru góð ráð dýr! Sierra var gefið uppsölulyf og síðan tókst að pússla saman um 70% miðanna.
Þar sem Berkman og kærestu hans þótti það hins vegar óvænn kostur að ráfa um grænar brautir Augusta National með hálftuggna og melta aðgöngumiða um hálsinn sem lyktuðu þar að auki að hundaælu, þá var snarast haft samband við mótsstjórn Masters. Eftir að henni (mótsstjórninni) hafði verið gerð grein fyrir stöðunni, sem upp var komin, þá voru Berkman & co snarlega sendir nýir og ferskilmandi aðgöngumiðar á Masters!
Heimild: WUP
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024