Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 29. 2013 | 07:00

The Irish Open í beinni

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er The Irish Open, sem fram fer í Carton House golfklúbbnum í Maynooth, Kildare, á Írlandi.

Þegar mótið er hálfnað eru Robert Rock og Peter Uihlein efstir.

Stórfrétt gærdagsins var að nr. 2 á heimslistanum Rory McIlory komst ekki í gegnum niðurskurð. Jafnframt komust menn á borð við Pádraig Harrington, Graeme McDowell og Darren Clarke ekki í gegnum niðurskurðinn.

Bein útsending hófst kl. 7:00

Til þess að sjá The Irish Open í beinni SMELLIÐ HÉR:

Til þess að fylgjast með skori keppenda á skortöflu SMELLIÐ HÉR: