Það tókst í 264. tilraun!
Það er búinn að vera langur aðdragandi að fyrsta sigri ástralska kylfingsins Wade Ormsby á Evróputúrnum.
Hann sigraði fyrr í dag á UBS Hong Kong Open, eftir taugatrekkjandi lokasprett þar sem hann átti í fullu fangi við m.a. spænska kylfinginn Rafa Cabrera Bello.
Þegar Ormsby þrípúttaði á 18. flöt þótti mörgum augljóst að keppnin færi í bráðabana milli Ormsby og Bello, en Bello sló í bönker og átti erfitt með að komast upp og 1. sigur Ormsby á Evróputúrnum þar með innsiglaður.
En búið er að bíða lengi eftir 1. sigrinum á Evróputúrnum; það tókst loks hjá Ormsby í 264. tilraun!!!
„Þetta er ótrúlegt,“ sagði hinn 37 ára Ormsby eftir sigurinn. „Eftir 260 og eitthvað mót á Evróputúrnum er þetta fyrsti sigurinn og hann hefir mikla þýðingu fyrir mig!“
Vegna sigursins fer Ormsby upp um 201 sæti á heimslistanum og mun í næstu viku verða í 118. sæti, sem er besti árangur Ormsby á ferlinum!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
