Það munaði 12 höggum… íslenska karlalandsliðið komst ekki áfram
Það munaði 12 höggum að íslenska karlalandsliðinu tækist að verða 1 af 3 liðum í undankeppninni á Hvaleryrinni, sem spilar á Evrópumóti karlalandsliða í Danmörku á næsta ári. European Men´s Challenge Trophy er nú lokið. Þau 3 lið sem komust áfram voru lið Englendinga, sem urðu í 1. sæti og lið Hollendinga, sem voru í 2. sæti og lið Portúgala, sem urðu í 3. sæti.
Golfklúbburinn Keilir og GSÍ stóðu í alla staði vel að mótinu og var öll framkvæmd mótsins til fyrirmyndar.
Úrslit í liðakepninni voru eftirfarandi:
1. England 352-358-344 -11
2. Holland 355-359-355 -1
2. Portúgal 361-353-362 +11
4. Ísland 361-365-361 +22
5. Belgía 368-366-368 +37
6. Slóvakía 380-385-388 +88
7. Rússland 388-379-392 +94
8. Serbia 410-409-403 +157
Skor strákanna í íslenska karlalandsliðinu:
14.sæti Ólafur Björn Loftsson NK 74-72-70 +3
14.sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 71-73-72 +3
18.sæti Kristján Þór Einarsson GK 73-72-73 +5
20.sæti Haraldur Franklín Magnús GR 71-79-72 +9
25.sæti Guðjón Henning Hilmarsson GKG 72-74-78 +11
27.sæti Andri Þór Björnsson GR 77-74-74 +12
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024