
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 8. 2011 | 21:15
Það besta úr „Inside the PGA Tour“ þáttunum
Í myndskeiðinu hér að neðan er klippt saman eitthvað af því besta frá þessu ári, 2011, úr bandaríska sjónvarpsþættinum „Inside the PGA Tour.“ Þar má sjá Nationwide kylfinginn og tvöfalda hjartaþegann Erik Compton, sem nýlega hlaut kortið sitt á PGA Tour. Eins má sjá Matt Kuchar og Brandt Snedeker í föðurhlutverkum. Brandt og eiginkona hans Mandy eignuðust litla dóttur og segir Brandt að dóttirin sé það besta í lífi sínu. Eins eru Matt Kuchar og fjölskylda hrifin af allskyns leikjum með ungum börnum sínum, en Matt segist í raun aldrei hafa langað til þess að verða fullorðinn … og eins og er, er hann enn að leika sér í golfi!
Með því að smella hér má sjá myndskeiðið: INSIDE THE PGA TOUR
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023