Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 8. 2011 | 21:15
Það besta úr „Inside the PGA Tour“ þáttunum
Í myndskeiðinu hér að neðan er klippt saman eitthvað af því besta frá þessu ári, 2011, úr bandaríska sjónvarpsþættinum „Inside the PGA Tour.“ Þar má sjá Nationwide kylfinginn og tvöfalda hjartaþegann Erik Compton, sem nýlega hlaut kortið sitt á PGA Tour. Eins má sjá Matt Kuchar og Brandt Snedeker í föðurhlutverkum. Brandt og eiginkona hans Mandy eignuðust litla dóttur og segir Brandt að dóttirin sé það besta í lífi sínu. Eins eru Matt Kuchar og fjölskylda hrifin af allskyns leikjum með ungum börnum sínum, en Matt segist í raun aldrei hafa langað til þess að verða fullorðinn … og eins og er, er hann enn að leika sér í golfi!
Með því að smella hér má sjá myndskeiðið: INSIDE THE PGA TOUR
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024