
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 8. 2011 | 21:15
Það besta úr „Inside the PGA Tour“ þáttunum
Í myndskeiðinu hér að neðan er klippt saman eitthvað af því besta frá þessu ári, 2011, úr bandaríska sjónvarpsþættinum „Inside the PGA Tour.“ Þar má sjá Nationwide kylfinginn og tvöfalda hjartaþegann Erik Compton, sem nýlega hlaut kortið sitt á PGA Tour. Eins má sjá Matt Kuchar og Brandt Snedeker í föðurhlutverkum. Brandt og eiginkona hans Mandy eignuðust litla dóttur og segir Brandt að dóttirin sé það besta í lífi sínu. Eins eru Matt Kuchar og fjölskylda hrifin af allskyns leikjum með ungum börnum sínum, en Matt segist í raun aldrei hafa langað til þess að verða fullorðinn … og eins og er, er hann enn að leika sér í golfi!
Með því að smella hér má sjá myndskeiðið: INSIDE THE PGA TOUR
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?