Þá og nú
Rory McIlroy hefir tvívegis sigrað á DP World Tour Championship, lokamóti Evrópumótarðarinnar… og þar með einnig bónuspottinn eftirsóttta.
Hann vann sér inn tékka upp á litlar £2.1 milljónir (ef maður námundar og segir að gengið sé u.þ.b. 1 pund = 200 íslenskar krónur þá vann Rory sér inn 400,2 milljónir næstum hálfan milljarð íslenskra króna fyrir sigur á þessu móti einu).
Sá sem er óheppinn spilum er sagður heppinn í ástum og öfugt. Ljóst er að Rory er heppinn í að vinna mót, en hann hefir hingað til ekki verið svo heppinn í kvennamálum.
Hann hefir unnið mótið tvívegis og verið með sitt hvora kærustuna sér við hlið á sigurstundunum.
Spurning hvort hann nái þrennu á næsta ári? Og svo enn önnur spurning skyldi hann þá vera með 3. kærustuna upp á arminn?
Í fyrsta sinn sem hann sigraði í mótinu, þá var það Caroline Wozniacki (Sjá mynd hér að neðan); nú er það Erica Stoll (Sjá forsíðumynd fréttar) – hver, ef einhver verður sú þriðja?
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

