Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 23. 2014 | 20:45

Sýning hjá Ninný á Korpúlfsstöðum

Næstkomandi fimmtudag er opið hús á Korpúlfsstöðum, en þar eru m.a. til sýnis falleg málverk listakonunnar Ninný.

Reyndar er hér um samsýningu að ræða og á fimmtudag verða m.a. opna vinnustofur, vínkynning og fleiri uppákomur.

Kannski að hér finnist einmitt jólagjöfin fyrir þá sem eiga allt!!!

Það eru allir velkomnir!!!