Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2013 | 13:15

GR: Sýning á verkum Ninný á Korpu

Nú er síðasta sýningarhelgi á sýningu Ninný í Golfklúbbi Reykjavíkur á Korpúlfsstöðum.
Hægt að fá sér kaffi, mat og drykk í skálanum. Meðfylgjandi mynd er af verki á sýningunni, sem heitir „Uppsveifla“ og er eina afstrakt verkið á sýningunni.

Tilvalið fyrir þá sem hafa ekkert að gera þessa helgi og eru í menningarlegum hugleiðingum að skella sér á sýninguna, enda fer hver að verða síðastur.
Til þess að komast á facebook síðu listamannsins Ninný