Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 9. 2013 | 10:00

Svölustu kylfingar allra tíma

Golf Digest hefir tekið saman lista yfir svölustu kylfinga allra tíma.

Hver skyldi nú vera sá svalasti? Er það Tiger, eða kannski Fred Couples, sem oftar en ekki er uppnefndur „Cool Cat“ af golffréttamönnum vestra, Adam Scott eða Seve Ballesteros?

Og hver er svalasti kvenkylfingurinn?

Svörin koma e.t.v. einhverjum á óvart.

Svölustu kylfingar allra tíma eru taldir upp ásamt myndum af þeim og má sjá með því að SMELLA HÉR: