Svindlaði ZJ á Opna breska?
Eftir lokahring Opna breska risamótsins fékk R&A fullt af spurningum um hvort Zach Johnson (skammst. ZJ) hefði ekki svindlað þegar hann þrýsti niður einhverju sem var í púttlínu hans á 18. flöt, en milljónir manna fylgdust með þessu athæfi hans í beinni.
Þetta varð til þess að R&A sá sig knúið til að birta eftirfarandi á heimasíðu sinni:
„Í fyrstu var Johnson ekki viss hvort skemmdir í púttlínu hans væru gömul holuför þannig að hann kallaði á dómara til þess að ráðfæra sig hvað rétt væri að gera. Með aðstoð dómara (sem leitaði álits enn annars dómara) var komist að því að þetta væru virkilega gömul holuför og Johnson var leyft að gera við ójöfnuna skv. reglu 16-1c.„
„Þessu til viðbótar gerði Johnson við skemmdir nær holu, sem svo sem sást á vídeóupptökum, voru boltaför. Reglurnar leyfa kylfingum að gera við boltaför (regla 16-1c) og þegar það er gert þá má snerta púttlínuna (regla 16-1a).“
Ofangreint ætti að setja ofan í alla þá sjálfskipuðu dómara sem sitja fyrir framan sjónvarpið með reglubókina og ákvarðanabókina sér við hlið.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
