Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 22. 2013 | 08:00

Sveitakeppnir unglinga hefjast á morgun

Á morgun, 23. ágúst 2013  hefjast sveitakeppnir unglinga.

Á Selsvelli á Flúðum er keppt í einum flokki stúlkna.  Núverandi Íslandsmeistarar í flokki 18 ára og yngri stúlkna er A-sveit Keilis.

Í sigursveit Íslandsmeistara Golfklúbbsins Keilis í flokki stúlkna 18 ára og yngri 2012 voru þær: Anna Sólveig Snorradóttir, Högna Kristbjörg Knútsdóttir, Saga Ísafold Arnarsdóttir og Sara Margrét Hinriksdóttir.

Íslandsmeistarar í A-sveit Keilis í sveitakeppni GSÍ 2012 í stúlknaflokki. F.v.:  Anna Sólveig Snorradóttir, Högna Kristbjörg Knútsdóttir, Sara Margrét Hinriksdóttir og liggjandi fyrir framan Saga Ísafold Arnarsdóttir. Mynd: Helga Laufey Guðmundsdóttir

Íslandsmeistarar í A-sveit Keilis í sveitakeppni GSÍ 2012 í stúlknaflokki. F.v.: Anna Sólveig Snorradóttir, Högna Kristbjörg Knútsdóttir, Sara Margrét Hinriksdóttir og liggjandi fyrir framan Saga Ísafold Arnarsdóttir. Mynd: Helga Laufey Guðmundsdóttir

Íslandsmeistarar í sveitakeppni GSÍ í flokki 15 ára og yngri telpna 2012 voru þær: Eva Karen Björnsdóttir, Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, Karen Ósk Kristjánsdóttir og Saga Traustadóttir.

Sigursveit GR í flokki 15 ára og yngri stelpna í svarta sandinum í  Þorlákshöfn. F.v.: Saga Traustadóttir, Eva Karen Björnsdóttir. Karen Ósk Kristjánsdóttir og Gerður Hrönn Ragnarsdóttir. Mynd: Í einkaeigu Sigursveit GR í flokki 15 ára og yngri stelpna í svarta sandinum í  Þorlákshöfn. F.v.: Saga Traustadóttir, Eva Karen Björnsdóttir. Karen Ósk Kristjánsdóttir og Gerður Hrönn Ragnarsdóttir. Mynd: Í einkaeigu

Sigursveit GR í flokki 15 ára og yngri stelpna í svarta sandinum í Þorlákshöfn. F.v.: Saga Traustadóttir, Eva Karen Björnsdóttir. Karen Ósk Kristjánsdóttir og Gerður Hrönn Ragnarsdóttir. Mynd: Í einkaeigu Sigursveit GR í flokki 15 ára og yngri stelpna í svarta sandinum í Þorlákshöfn.  Mynd: Í einkaeigu

Piltar 18 ára  og yngri keppa á Hellu.

Sigursveit GKG í flokki 18 ára og yngri pilta 2012 skipuðu þeir Sverrir Ólafur Torfason, Egill Ragnar Gunnarsson, Ragnar Már Garðarsson, Emil Ragnarsson, Daníel Hilmarsson og Aron Júlíusson. Þjálfari Íslandsmeistara GKG í sveitakeppni í piltaflokki, Derrick Moore er í miðjunni.

Sigursveit GKG 2012 í flokki pilta 18 ára og yngri. Mynd: Hilmar Halldórsson.

Sigursveit GKG 2012 í flokki pilta 18 ára og yngri. Mynd: Hilmar Halldórsson.

Drengir 15 ára og yngri keppa á Þverárvelli á Hellishólum.

A-sveit Keilis, sem varð Íslandsmeistari í sveitakeppni GSÍ í flokki 15 ára og yngri 2012, var skipuð Helga Snæ Björgvinssyni Sigurbergssonar, margföldum Íslandsmeistara og 4 þáverandi Íslandsmeisturum þ.e.: Íslandsmeistaranum 2012 í flokki 15 ára og yngri í holukeppni Birgi Birni Magnússyni og Íslandsmeistaranum í flokki 15 ára og yngri í höggleik Gísla Sveinbergssyni. Eins voru í sveitinni Íslandsmeistarinn í holukeppni í strákaflokki 2012, Atli Már Grétarsson og Íslandsmeistarinn í strákaflokki 2012 í höggleik Henning Darri Þórðarson.

Íslandsmeistarar í sveitakeppni GSÍ í flokki 15 ára og yngri drengja - A-sveit Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði, skipuð 4 Íslandsmeisturum. F.v. : Atli Már Grétarsson, Helgi Snær Björgvinsson, Birgir Björn Magnússon (heldur á Íslandsmeistaraverðlaunagripnum), Henning Darri Þórðarson og Gísli Sveinbergsson. Lengst til vinstri er liðsstjóri og þjálfari drengjanna Sigurpáll Geir Sveinsson. Mynd: gagolf.is

Íslandsmeistarar í sveitakeppni GSÍ í flokki 15 ára og yngri drengja – A-sveit Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði, skipuð 4 Íslandsmeisturum. F.v. : Atli Már Grétarsson, Helgi Snær Björgvinsson, Birgir Björn Magnússon (heldur á Íslandsmeistaraverðlaunagripnum), Henning Darri Þórðarson og Gísli Sveinbergsson. Lengst til vinstri er liðsstjóri og þjálfari drengjanna Sigurpáll Geir Sveinsson. Mynd: gagolf.is