Sveitakeppni unglinga: A-Sveit GK sigraði í flokki 18 ára og yngri stúlkna í Þorlákshöfn
Um s.l. helgi fóru fram sveitakeppnir unglinga og eldri kylfinga. Í keppni stúlkna 18 ára og yngri fór A-sveit Golfklúbbsins Keilis með sigur eftir úrslitaleik við Golfklúbb Reykjavíkur.
Í sigursveit Íslandsmeistara Golfklúbbsins Keilis í flokki stúlkna 18 ára og yngri 2012 voru þær: Anna Sólveig Snorradóttir, Högna Kristbjörg Knútsdóttir, Saga Ísafold Arnarsdóttir og Sara Margrét Hinriksdóttir.
Í silfur-sveit GR, sem varð í 2. sæti voru þær: Sunna Víðisdóttir, Guðrún Pétursdóttir, Halla Björk Ragnarsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Eydís Ýr Jónsdóttir.
Í sveit GKG sem varð í 3. sæti voru (f.v. á mynd): Gunnhildur Kristjánsdóttir, Helena Kristín Brynjólfsdóttir, Særós Eva Óskarsdóttir og Andrea Jónsdóttir.
Úrslit í sveitakeppni unglinga í flokki 18 ára og yngri stúlkna voru eftirfarandi:
Stúlkur 18 ára og yngri:
1. Golfklúbburinn Keilir-a
2. Golfklúbbur Reykjavíkur
3. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
4. Golfklúbburinn Keilir-b
5. Nesklúbburinn
6. GHD/GA
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024