Sveitakeppni eldri kylfinga GSÍ 2014: Karlasveit GR sigurvegari fyrstu 3 umferða í 1. deild
Í gær hófst í Golfklúbbi Suðurnesja (GS) sveitakeppni eldri kylfinga GSÍ í 1. deild í karlaflokki.
Átta sveitir keppa í 1. deild: Sveit GA; Sveit GK; Sveit GKG; Sveit GO; Sveit GR; Sveit GS; Sveit GSG og Sveit NK (sjá liðsskipan hér að neðan).
Keppt er í tveimur riðlum: A- og B-riðli.
Í A-riðli keppa GKG, GR, GS og NK.
Í A-riðli er GR efst með fullt hús stiga. GR vann leiki sína gegn GS 4-1. Hetja GS var Guðni Vignir Sveinsson en hann vann tvímenning sinn gegn Einari Long, GR 4&3. GR vann einnig GKG 4-1. Í liði GKG var það Hlöðver Sigurgeir Guðnason, sem var hetja sveitar sinnar en hann vann tvímenningsleik sinn gegn Rúnari S. Gíslasyni 4&3. Loks vann GR sveit NK 4-1 og hetja Nesklúbbsins Guðmundur Kr. Sigurjónsson sem vann tvímenningsleik sinn gegn Sigurði Hafsteinssyni 3&2. Alls er GR því með 12 sigra eftir 3 umferðir. Í 2. sæti er sveit GKG með 8 innbyrðis sigra, í 3. sæti sveit NK með 7 innbyrðis sigra og lestina rekur sveit GS með 3 innbyrðis sigra eftir 3 umferðir.
Staðan er sem sagt þessi eftir 3 umferðir í A-riðli:
1. sæti Sveit GR.
2. sæti Sveit GKG.
3. sæti Sveit NK.
4. sæti Sveit GS.

Sveit eldri karla í GS
Í B-riðli keppa GO, GK, GA og GSG. Þetta er líka röðin sem sveitirnar eru í eftir 3 umferðir. GO er efst; síðan GK, svo GA allar með 9 innbyrðis sigra og lestina rekur GSG, með 3 innbyrðis sigra.
Staðan er sem sagt þessi eftir 3 umferðir í B-riðli:
1. sæti Sveit GO.
2. sæti Sveit GK.
3. sæti Sveit GA.
4. sæti Sveit GSG.
Sjá má nánari úrslit í 1. deild karla í sveitakeppni GSÍ eldri kylfinga 2014 með því að SMELLA HÉR:
Sveitirnar eru skipaðar eftirfarandi kylfingum:
| Golfklúbbur Reykjavíkur | ||
| Einar Long | ||
| Garðar Eyland | ||
| Hörður Sigurðsson | ||
| Jón Haukur Guðlaugsson | ||
| Rúnar S. Gíslason | ||
| Óskar Sæmundsson | ||
| Sigurður Hafsteinsson | ||
| Skarphéðin E. Skarphéðinsson | ||
| Sæmundur Pálsson | ||
| Liðstjóri Garðar Eyland | ||
| Golfklúbburinn Keilir | ||
| Tryggvi Þór Tryggvason | ||
| Jón Alfreðsson | ||
| Kristján V Kristjánsson | ||
| Sigurður Aðalsteinsson | ||
| Hafþór Kristjánsson | ||
| Jóhannes Pálmi Hinriksson | ||
| Axel Þórir Alfreðsson | ||
| Þórhallur Sigurðsson | ||
| Sveinn Jónsson | ||
| Liðstjóri : Sveinn Jónsson | ||
| Golfklúbbur Akureyrar | ||
| Haraldur Júlíusson | ||
| Sigurður H Ringsted | ||
| Vigfús Ingi Hauksson | ||
| Arnar Árnason | ||
| Viðar Þorsteinsson | ||
| Guðmundur Lárusson | ||
| Hallur Guðmundsson | ||
| Heimir Jóhannsson | ||
| Björgvin Þorsteinsson | ||
| Liðstjóri Björgvin Þorsteinsson | ||
| Nesklúbburinn | ||
| Arngrímur Benjamínsson | ||
| Eggert Eggertsson | ||
| Friðþjófur Arnar Helgason | ||
| Halldór Snorri Bragason | ||
| Hörður R Harðarsson | ||
| Jóhann Reynisson | ||
| Jónatan Ólafsson | ||
| Sævar Fjölnir Egilsson | ||
| Guðmundur Kr Jóhannesson | ||
| Liðstjóri : Þráinn Rósmundsson | ||
| Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | ||
| Andrés I Guðmundsson | ||
| Guðlaugur Kristjánsson | ||
| Gunnar Árnason | ||
| Halldór Svanbergsson | ||
| Hilmar Guðjónsson | ||
| Hlöðver Sigurgeir Guðnason | ||
| Sigurjón Gunnarsson | ||
| Tómas Jónsson | ||
| Liðstjóri Gunnar Árnason | ||
| Golfklúbbur Sandgerðis | ||
| Ásgeir Eiríksson | ||
| Guðmundur Einarsson | ||
| Benedikt Gunnarsson | ||
| Erlingur Jónsson | ||
| Valur Ármansson | ||
| Valur Þór Guðjónsson | ||
| Einar S Guðmundsson | ||
| Gunnar Guðbjörnsson | ||
| Annel Þorkelsson | ||
| Liðstjóri : Ásgeir Eiríksson | ||
| Golfklúbburinn Oddur | ||
| Jóhann Ríkharðsson | ||
| Gunnlaugur Magnússon | ||
| Magnús Birgisson | ||
| Magnús Ólafsson | ||
| Ragnar Gíslason | ||
| Þór Geirsson | ||
| Ægir Vopni Ármansson | ||
| Páll Kolka Ísberg | ||
| Vignir Sigurðsson | ||
| Liðstjóri : Vignir Sigurðsson | ||
| Golfklúbbur Suðurnesja | ||
| Þorsteinn Geirharðsson | ||
| Snorri Jónas Snorrason | ||
| Elías Kristjánsson | ||
| Jón Gunnarsson | ||
| Pétur Már Pétursson | ||
| Guðni Vignir Sveinsson | ||
| Júlíus Jón Jónsson | ||
| Sveinbjörn Bjarnason | ||
| Snæbjörn Guðni Valtýsson | ||
| Liðstjóri : Snæbjörn Guðni Valtýsson |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
