Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 9. 2014 | 13:45

Sveitakeppni GSÍ: Keiliskonur efstar í 1. deild kvenna e. 3. umferð

Fyrsta deild kvenna í Sveitakeppni GSÍ spilar á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ.  Þriðju umferð var að ljúka með hörkuspennandi viðureign GK og GR, sem lauk með sigri GK.

Keppt er í tveimur riðlum A- og B-riðli.

Í A-riðli keppa GKG, GKJ,  GO og NK.

Í B-riðli keppa GK, GL, GR, og GS.

Eftir 3 leiknar umferðir er staðan eftirfarandi:

1. sæti í A-riðli GKJ – 12 unnar innbyrðis viðureignir

2. sæti í A-riðli GKG – 10 unnar innbyrðis viðureignir

3. sæti í A-riðli NK – 4 unnar innbyrðis viðureignir

4. sæti í A-riðli GO – 4 unnar innbyrðis viðureignir

B-RIÐILL

1. sæti í B-riðli GK – 13 unnar innbyrðis viðureignir

2. sæti í B-riðli GR – 12 unnar innbyrðis viðureignir

3. sæti í B-riðli  GS – 5 unnar innbyrðis viðureignir

4. sæti í B-riðli GL – 0 unnar innbyrðis viðureignir

Keilissveitin er því efst eftir 3 umferðir með fullt hús stiga þ.e. búin að sigra alla 3 leiki sína og með fleiri innbyrðis sigra eða 13 en sveit GKJ, sem líka hefir unnið alla 3 leiki sína.

Liðsskipan í sveitum 1. deidar kvenna í Sveitakeppni GSÍ er eftirfarandi:

Golfklúbburinn Keilir (GK)
Anna Sólveig Snorradóttir
Guðrún Brá Björgvinsdóttir
Hildur Rún Guðjónsdóttir
Sara Margrét Hinriksdóttir
Signý Arnórsdóttir
Sigurlaug Jónsdóttir
Tinna Jóhannsdóttir
Þórdís Geisdóttir

Liðsstjóri: Karl Ómar Karlsson

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (GKG)
Elísabet Ágústsdóttir
Gunnhildur Kristjánsdóttir
Hansína Þorkelsdóttir
Hulda Birna Baldursdóttir
Ingunn Einarsdóttir
María Guðnadóttir
Ragnheiður Sigurðardóttir
Særós Eva Óskarsdóttir

Liðsstjóri: Haukur Már Ólafsson

Golfklúbburinn Kjölur (GKJ)
Arna Rún Kristjánsdóttir
Hanna Lilja Sigurðardóttir
Heiða Guðnadóttir
Helga Rut Svanbergsdóttir
Katrín Dögg Hilmarsdóttir
Kristín María Þorsteinsdóttir
Nína Björk Geirsdóttir

Liðsstjóri: Óskar Sæmann Axelsson

Golfklúbburinn Leynir (GL)
Elín Dröfn Valsdóttir
Hildur Magnúsdóttir
Elín Rósa Sveinsdóttir
Arna Magnúsdóttir
Bryndís R. Jónsdóttir
Ella María Gunnarsdóttir
Friðmey Jónsdóttir
María Björg Sveinsdóttir

Liðsstjóri: Einar Lyng

Golfklúbburinn Oddur (GO)
Andrea Ásgrímsdóttir
Auður Skúladóttir
Elín Hrönn Ólafsdóttir
Etna Sigurðardóttir
Kristjana S. Þorsteinsdóttir
Laufey Sigurðardóttir
Ólöf Agnes Arnardóttir
Sólveig Guðmundsdóttir

Liðsstjóri: Andrea Ásgrímsdóttir

Golfklúbbur Reykjavíkur (GR)
Berglind Björnsdóttir
Eva Karen Björnsdóttir
Halla Björk Ragnarsdóttir
Ólafía Þ. Kristinsdóttir
Ragnhildur Kristinsdóttir
Ragnhildur Sigurðardóttir
Saga Traustadóttir
Sunna Víðisdóttir

Liðsstjóri: David Barnwell

Golfklúbbur Suðurnesja (GS)
Eygló Geirdal
Karen Guðnadóttir
Kinga Korpak
Laufey Jóna Jónsdóttir
Rakel Guðnadóttir
Zuzanna Korpak

Liðsstjóri: Karen Guðnadóttir

Nesklúbburinn (NK)
Ágústa Dúa Jónsdóttir
Helga Kristín Einarsdóttir
Helga Kristín Gunnlaugsdóttir
Karlotta Einarsdóttir
Matthildur María Rafnsdóttir
Oddný Rósa Halldórsdóttir
Sigrún Edda Jónsdóttir
Þyrí Valdimarsdóttir

Liðsstjóri: Sigrún Edda Jónsdóttir