Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 10. 2012 | 11:15

Sveitakeppni GSÍ fer fram í dag

Sveitakeppni GSÍ hefst í dag. Leikið er í 5 deildum hjá körlum og 2 hjá konum.

Leikir karlasveita í 1. deild fara fram á Hólmsvelli í Leiru hjá GS og þar keppa 8 sveitir, í 2 riðlum. Í A-riðli eru  GR, GS, GSE, GV og í B-riðli eru GK, GKG, GKJ og GL.  Sveit GR á titil að verja og sagði Haraldur Franklín Magnús, klúbbmeistari GR og tvöfaldur Íslandsmeistari í viðtali við Golf 1 að sveit GR myndi mæta ákveðin til leiks.

Leikir karlasveita 2. deildar karla fara fram á Hamarsvelli hjá Golfklúbbi Borgarness; leikir karlasveita 3.deildar á Öndverðarnesvelli hjá Golfklúbbi Öndverðarness; leikir karlasveita í 4. deild á Gufudalsvelli hjá Golfklúbbi Hveragerðis og leikir karlasveita 5.deildar á á Víkurvelli hjá Golfklúbbnum Vík í Mýrdal.

Leikir kvennasveita í 1. deild fara hins vegar fram á Garðavelli á Akranesi og eins og hjá körlunum keppa þar sveitir 8 klúbba í 2 riðlum. Í A-riðli eru:  GKG, GR, GS og GVG og í B-riðli eru: GA, GK, GKJ og NK.  Leikir kvennasveita í 2. deild fara fram á Skeggjabrekkuvelli á Ólafsfirði.

Til þess að sjá stöðuna í öllum deildum  SMELLIÐ HÉR:  (Athugið að upplýsingar allar deildir nema 5. deild karla eru efst á 6 skiptum leitarstreng en um 5. deild karla efst í smáaletrinu neðst)

Sveitir í 1. deild karla eru skipaðar eftirtöldum kylfingum:

A riðill:
Golfklúbbur Reykjavíkur
Andri Þór Björnsson
Arnar Snær Hákonarson
Arnór Ingi Finnbjörnsson
Guðmundur Ágúst Kristjánsson
Haraldur Franklín Magnús
Ólafur Már Sigurðsson
Þórður Rafn Gissurarson
Liðstjóri Ragnar Baldursson

Golfklúbbur Suðurnesja
Bjarni S Sigurðsson
Björgvin Sigmundsson
Davíð Jónsson
Guðmundur R Hallgrímsson
Sigurður Jónsson
Örn Ævar Hjartarson
Hafliði Már Brynjarsson
Guðni Oddur Jónsson
Liðstjóri : Davíð Viðarsson

Golfklúbbur Setbergs
Hrafn Gunnlaugsson
Ólafur Hreinn Jóhannesson
Eiríkur Guðmundsson
Tryggvi V Traustason
Ragnar Þór Ragnarsson
Björgvin S Kristjánsson
Kristinn G Bjarnason
Helgi Birkir Þórisson
Liðstjóri: Sigurður H Jónsson

Golfklúbbur Vestmannaeyja
Grétar Eyþórsson
Gunnar Geir Gústafsson
Hallgrímur Júlíusson
Helgi Anton Eiríksson
Karl Haraldsson
Rúnar Þór Karlsson
Örlygur Helgi Grímsson
Jón Valgarð Gústafsson
Liðsstj. Sigurður Bragason

B riðill:

Golfklúbburinn Keilir
Birgir Magnússon
Dagur Ebenezersson
Einar Haukur Óskarsson
Gísli Svanbergsson
Ísak Jasonarson
Rúnar Arnórsson
Benedikt Sveinsson
Ingi Rúnar Gíslason
Liðsstj. Björgvin Sigurbergsson

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
Alfreð B Kristinsson
Ari Magnússon
Birgir Leifur Hafþórsson
Guðjón H Hilmarsson
Kjartan Dór Kjartansson
Ottó Sigurðsson
Ragnar Már Garðarsson
Sigmundur E Másson
Liðsstj.

Golfklúbburinn Kjölur
Arnar Sigurbjörnsson
Aron Valur Þorsteinsson
Davíð Gunnlaugsson
Magnús Lárusson
Rúnar Óli Einarsson
Theodór E Karlsson
Tryggvi H Georgsson
Liðsstj. Eyjólfur Kolbeinsson

Golfklúbburinn Leynir
Hannes M. Ellertsson
Helgi Dan Steinsson
Hróðmar Halldórsson
Kristvin Bjarnason
Magnús B. Sigurðsson
Stefán Orri Ólafsson
Willy Blumenstein
Þórður Emil Ólafsson
Liðsstj. Hróðmar Halldórsson

1. deild kvenna:
A riðill:

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (GKG)

Gunnhildur Kristjánsdóttir
Hansína Þorkelsdóttir
Hulda Birna Baldursdóttir
Ingunn Einarsdóttir
Ingunn Gunnarsdóttir
María Málfríður Guðnadóttir
Ragna Björk Ólafsdóttir
Særós Eva Óskarsdóttir
Liðsstj.Hlynur Þór Haraldsson

Golfklúbbur Reykjavíkur (GR)
Ragnhildur Kristinsdóttir
Ragnhildur Sigurðardóttir
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Sunna Víðisdóttir
Berglind Björnsdóttir
Halla Björk Ragnarsdóttir
Hildur Kristín Þorvarðardóttir
Guðrún Pétursdóttir
Liðsstj. Hólmar Freyr Christiansson

Golfklúbbur Suðurnesja (GS)

Elinóra Einarsdóttir
Erla Þorsteinsdóttir
Íris Steinsdóttir
Karen Guðnadóttir
Laufey Jónsdóttir
Rakel Guðnadóttir
Rut Þorsteinsdóttir
Helga Sveinsdóttir
Liðsstj. Helga Sveinsdóttir

Golfklúbburinn Vestarr Grundarfirði (GVG)
Anna María Reynisdóttir
Dóra Henriksdóttir
Eva Jódís Pétursdóttir
Jófríður Friðgeirsdóttir
Helga Ingibjörg Reynisdóttir
Hugrún Elísdóttir
Kristín Pétursdóttir
Liðsstj. Ágúst Jónsson

B riðill:

Golfklúbbur Akureyrar
Guðlaug María Óskarsdóttir
Halla Berglind Arnarsdóttir
Petrea Jónasdóttir
Stefanía Kristín Valgeirsdóttir
Eva Hlín Dereksdóttir
Stefanía Elsa Jónsdóttir
Jónína Björg Guðmundsdóttir
Liðsstj. Guðlaug María Óskarsdóttir
Golfklúbburinn Keilir
Anna Sólveig Snorradóttir
Guðrún Brá Björgvinsdóttir
Högna Kristbjörg Knútsdóttir
Ólöf María Jónsdóttir
Sara Margrét Hinriksdóttir
Signý Arnórsdóttir
Tinna Jóhannsdóttir
Þórdís Geirsdóttir
Liðsstj. Sigurpáll Sveinsson

Golfklúbburinn Kjölur
Arna Kristín Hilmarsdóttir
Arna Rún Kristjánsdóttir
Heiða Guðnadóttir
Helga Rut Svanbergsdóttir
Katrín Dögg Hilmarsdóttir
Kristín María Þorsteinsdóttir
Margrét Óskarsdóttir
Rut Héðinsdóttir
Liðsstj. Elín Rósa Guðmundsdóttir

Nesklúbburinn
Ágústa Dúa Jónsdóttir
Áslaug Einarsdóttir
Karlotta Einarsdóttir
Helga Kristín Einarsdóttir
Helga Kristín Gunnlaugsdóttir
Oddný Rósa Halldórsdóttir
Sigrún Edda Jónsdóttir
Þyrí Valdimarsdóttir
Liðsstj. Sigrún Edda Jónsdóttir