Sigursveitir GR í 1. flokki eldri kylfinga – Steinunn er í fremri röð lengst til vinstri
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 6. 2014 | 17:15

Sveitakeppni GSÍ: Eldri kylfinga sveitir GR valdar

Sveitakeppni eldi kylfinga fer fram á Hólmsvelli í Leiru dagana 22.-24. ágúst. Sveitir Golfklúbbs Reykjavíkur í karla og kvennaflokki hafa verið valdar. Liðsstjóri karla er Garðar Eyland og liðsstjóri kvennasveitar verður Halldór B. Kristjánsson.

Sveitir klúbbsins má sjá hér að neðan.

Kvennasveitina skipa:
•    Ásgerður Sverrisdóttir
•    Guðrún Garðars
•    Jóhanna Bárðardóttir
•    Margrét Geirsdóttir
•    Stefanía Margrét Jónsdóttir
•    Steinunn Sæmundsdóttir
•    Rakel Kristjánsdóttir
•    Jóhanna Waage
•    Helga Harðardóttir
Liðsstjóri Halldór B. Kristjánsson

Karlasveitina skipa:
•    Einar Long
•    Garðar Eyland
•    Hörður Sigurðsson
•    Jón Haukur Guðlaugsson
•    Rúnar S. Gíslason
•    Óskar Sæmundsson
•    Sigurður Hafsteinsson
•    Skarphéðin E. Skarphéðinsson
•    Sæmundur Pálsson
Liðsstjóri Garðar Eyland