
Sveitakeppni GSÍ: Eldri kylfinga sveitir GR valdar
Sveitakeppni eldi kylfinga fer fram á Hólmsvelli í Leiru dagana 22.-24. ágúst. Sveitir Golfklúbbs Reykjavíkur í karla og kvennaflokki hafa verið valdar. Liðsstjóri karla er Garðar Eyland og liðsstjóri kvennasveitar verður Halldór B. Kristjánsson.
Sveitir klúbbsins má sjá hér að neðan.
Kvennasveitina skipa:
• Ásgerður Sverrisdóttir
• Guðrún Garðars
• Jóhanna Bárðardóttir
• Margrét Geirsdóttir
• Stefanía Margrét Jónsdóttir
• Steinunn Sæmundsdóttir
• Rakel Kristjánsdóttir
• Jóhanna Waage
• Helga Harðardóttir
Liðsstjóri Halldór B. Kristjánsson
Karlasveitina skipa:
• Einar Long
• Garðar Eyland
• Hörður Sigurðsson
• Jón Haukur Guðlaugsson
• Rúnar S. Gíslason
• Óskar Sæmundsson
• Sigurður Hafsteinsson
• Skarphéðin E. Skarphéðinsson
• Sæmundur Pálsson
Liðsstjóri Garðar Eyland
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024