GV is the abbreviation for Golfklúbbur Vestmannaeyja or Golf Club of the Westmanna Islands as you may have guessed. It´s Iceland´s 3rd oldest Golf Club only the Clubs in Akureyri and Reykjavík are older. It´s one of Iceland´s most loved golfcourses and you´ll sense the reason once you play golf on the course. It´s a unique experience which can hardly be compared to any other!
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 25. 2014 | 07:45

Sveitakeppni GSÍ eldri kylfinga 2014: Sveit GV sigraði í 2. deild karla – GV og GÖ leika í 1. deild að ári

Það er sveit Golfklúbbs Vestamannaeyja (GV) sem er Íslandsmeistari í 2. deild eldri karla í Sveitakeppni GSÍ og spilar í 1. deild að ári.

Sveitin sigraði sveit Golfklúbbs Öndverðarness (GÖ) í úrslitaleiknum 4-1, en GÖ leikur líka í 1. deild á næsta ári.

Sigursveit Íslandsmeistara GV var skipuð eftirfarandi kylfingum:

Ágúst Ómar Einarsson

Ásbjörn Garðarsson

Böðvar Vignir Bergþórsson

Ingibergur Einarsson

Magnús Þórarinsson

Ríkharður Hrafnkelsson

Sigurjón Hinrik Adolfsson

Sigurjón Pálsson

Stefán Sævar Guðjónsson

Liðsstjóri: Haraldur Óskarsson

Sveit Golfklúbbs Öndverðarness, sem einnig leikur í 1. deild á næsta ári var skipuð eftirfarandi kylfingum:

 Guðmundur Arason

 Guðmundur Hallsteinsson

Guðjón Snæbjörnsson

Jón Svarfdal Hauksson

Kristján Ástráðsson

Stefán B. Gunnarsson

Steinn A. Jónsson

Þorleifur F. Magnússon

Þorsteinn Þorsteinsson

Liðsstjóri Guðmundur Hallsteinsson.

Alls voru 8 sveitir sem kepptu í 2. deild: GMS, GOS, GKJ, GB, GL, GF, GÖ og GV.

Úrslitin voru eftirfarandi:

1. sæti Sveit GV

2. sæti Sveit GÖ

3. sæti Sveit GL

4. sæti Sveit GF

5. sæti Sveit GB

6. sæti Sveit GKJ

7. sæti Sveit GOS

8. sæti Sveit GMS