Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2013 | 10:45

Sveitakeppni GSÍ 2013: Sveit GO sigraði í 2. flokki eldri kvenna!

Það voru GO-konur sem sigruðu í 2. deild kvenna og leika ásamt sveit GÖ í 1. deild að ári, 2014.

Það eru að sama skapi sveitir GA og GKB sem leika í 2. deild á næsta ári en þær sveitir urðu í 7. og 8. sæti í sveitakeppninni á Jaðrinum.

Úrslit í Sveitakeppni GSÍ í flokki eldri kvenna í 2. deild varð eftirfarandi:

1. sæti – Sveit GO = 746 högg

2. sæti – Sveit GÖ = 762 högg

3. sæti – Sveit GB = 809 högg