Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 20. 2012 | 14:50

Sveitakeppni eldri kylfinga: Nesklúbburinn sigraði í 2. deild eldri kvenna!

Það var Nesklúbburinn sem er sigurvegari í 2. deild eldri kvenna og spilar í 1. deild á næsta ári.  Leiknir voru 2 hringir í höggleik og var sigurskorið í ár 752 högg hjá kvennasveit Nesklúbbsins. Spilað var á Víkurvelli hjá Golfklúbbnum Mostra og má sjá niðurstöður með því að SMELLA HÉR:

Íslandsmeistarar eldri kvennasveitar Nesklúbbsins í 2. deild var þannig skipuð:

Ágústa Dúa Jónsdóttir

Kristín Erna Gísladóttir

Oddný Rósa Halldórsdóttir

Rannveig Laxdal

Þyrí Valdimarsdóttir