
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 22. 2011 | 19:15
Sveit GR varð í 15. sæti í Tyrklandi
Sveit GR, skipuð þeim Haraldi Franklín Magnús, Arnari Snæ Hákonarsyni og Guðmundi Ágúst Kristjánssyni varð í 15. sæti á Evrópumóti klúbba, sem fram hefir farið í Tyrklandi undanfarna 3 daga.
Alls voru þátttakendur 87 frá 29 klúbbum víðsvegar um Evrópu.
Haraldur Franklín spilaði best af liðsmönnum sveitar GR í dag, sem alla aðra mótsdaga lauk keppni á 74 höggum. Hann spilaði samtals á 226 höggum (78 74 74). Guðmundur Ágúst spilaði á samtals á 235 höggum (80 78 77) og Arnar Snær á 241 höggi (80 79 82). Tvö bestu skorin töldu.
Til þess að sjá úrslit á Evrópumóti klúbba smellið HÉR:
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Horsefield sigraði á Soudal Open
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022