Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2016 | 12:00

Sveit GR sigraði í flokki 15 ára og yngri drengja á Íslandsmóti golfklúbba

Það er A-sveit drengja í GR, 15 ára og yngri sem urðu í dag Íslandsmeistarar á Íslandsmóti golfklúbba 2016.

Sveitina skipa: Böðvar PálssonDagbjartur SigurbrandssonEinar VíðissonFinnur VilhelmssonSigurður Blumenstein og Tómas Eiríksson.

Liðsstjóri GR-A er David Barnwell.

Sjá má lokastaða leikja hér að neðan og úrslit leikja með því að SMELLA HÉR:

15 ára og yngri – Lokastaðan:
1. GR-A
2. GKG-A
3. GM-A
4. GA-A
5. GR-B
6. NK
7. GOS
8. GK-A
9. GL
10. GKG-C
11. GKG-B
12. GS
13. GM-B
14. GO
15.GHD
16.GK-B
17. GV
18. GSS
19. GF/GEY/GHR
20. GA-B