Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 17. 2016 | 06:00

Sveit GR Íslandsmeistari í 1. deild eldri karla á Íslandsmóti golfklúbba

Íslandsmót golfklúbba (1. deild eldri karla) fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík, dagana 12.-14. ágúst s.l.

Íslandsmeistarar í 1. deild eldri karla 2016 er sveit GR.

Sigursveit í 1. deild eldri karla á Íslandsmóti golfklúbba 2016  þ.e. Íslandsmeistara GR er svo skipuð: Sigurður PéturssonEinar LongHörður SigurðssonGuðjón Grétar DaníelssonSigurður HafsteinssonKarl Vídalín GrétarssonÁmundi SigmundssonSigurjón Á Ólafsson og Brynjar Harðarson.

Liðsstjóri var Sigurjón Á Ólafsson.

Sjá má lokastöðu og úrslit allra leikja í flokki 1. deildar eldri karla með því að SMELLA HÉR: