Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 15. 2016 | 08:00

Sveit GA/GHD sigraði í piltaflokki á Íslandsmóti golfklúbba

Íslandsmót golfklúbba 2016 fór fram dagana 12.-14. ágúst sl.

Keppt var í piltaflokki á Strandarvelli á Hellu.

Íslandsmeistarar í piltaflokki á Íslandsmóti golfklúbba er sameiginlegt lið GA/GHD, sem var skipað eftirfarandi kylfingum: Aðalsteinn Leifsson, Aron Elí Gíslason, Arnór Snær Guðmundsson, Fannar Már Jóhannsson, Kristján Benedikt Sveinsson og Stefán Einar Sigmundsson.

Liðsstjóri var Sturla Höskuldsson.

Lokastaðan varð eftirfarandi:
1. GA/GHD *Íslandsmeistarar 18 ára og yngri.
2. GR-A *Silfur
3. GR-B *Brons
4. GM
5. GK
6. GV
7. GKG-A
8. GKG-B
9. GL
10. GK-B
11. GO

Sjá má nánar um úrslit allra leikja með því að SMELLA HÉR: