Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 29. 2016 | 10:00

Sveifla Donald Trump

Svo sem flestir vita er milljarðamæringurinn Donald Trump í prófkjöri fyrir Repúblíkanaflokkinn til embættis Bandaríkjaforseta.

Hann reynir að höfða til allra til þess að kjósa hann m.a. kylfinga, en Trump spilar golf og á nokkra lúxus-golfstaði.

Golf Digest hefir tekið saman myndir af sveiflu Donald Trump.

Sjá má myndaseríu GD af golfsveiflu Trump með því að SMELLA HÉR: