Ragnheiður Jónsdóttir | október. 17. 2013 | 19:03

Sveifa Scott í samanburði við sveiflu Tiger

Adam Scott vann PGA Grand Slam of Golf í gær kannski fremur óvænt en kannski ekki…. hann er einfaldlega með eina bestu sveifluna í bransanum.

Og sú sveifla er oft borin saman við sveiflu Tiger Woods, þegar hann var upp á sitt besta.

Scott fékk reyndar oft að taka æfingahring með Tiger á sínum yngri árum og eins eru þeir báðir lærlingar golfgúrúsins Butch Harmon.

Berið saman sjálf með því að SMELLA HÉR: