Svar Rory við: „Hvað hefirðu lært á þessu ári?“
Rory McIlroy naut góðs gengis og var að fara að verja tvo risamótstitla sína þegar hann reif liðband í ökkla, þegar hann var í fótboltaleik með vinum sínum.
Þetta varð að skilgreinandi punkti á keppnisári Rory og veitti honum fullkomið svar við spurningunni um „hvað hann hefði lært á keppnistímabilinu.“
Rory svaraði: „Ekki spila fótbolta á miðju golfkeppnistímabili.“
Auðvitað var svar hans umfangsmeira en þetta. Hann viðurkenndi að hann væri að setja sjálfan sig undir allt of mikla pressu í risamótunum og súmmeraði keppnistímabilið upp hjá sér á eftirfarandi hátt:
„Áhugavert, vonbrigðavekjandi, en ekki ófullnægjandi, það væri of langt gengið.“
Og aðspurður hversu erfitt yrði fyrir Jason Day að halda áfram að vera nr. 1 á heimslistanum, þá brosti Rory og sagði: „Vonandi mjög erfitt.“
Og félagar Rory vona líklega að hann hafi ekki virkilega lært fótbolta lexíuna sína!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
