
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 14. 2021 | 20:49
Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
Bandaríski kylfingurinn Kevin Kisner elskar Sony Open, sem er mót vikunnar á PGA Tour.
Frá árinu 2016 hefir hann þvívegis orðið meðal efstu 5.
Hann var spurður á því á blaðamannafundi fyrir mótið hvort hann gæti sigrað hvar sem væri?
„Líklega ekki,“ svaraði Kisner. „Ég vinn líklega ekki mót á Bethpage Black eða Torrey Pines.“
„Til hvers þá að mæta?“ var næsta spurning.
„Vegna þess að þeir gefa mikinn pening fyrir 20. sætið,“ sagði Kisner brosandi.
Kevin Kisner tilkynnti við sama tækifæri að hann myndi fara í 6 vikna frí eftir mótið vegna þess að hann og kona hans eiga von á 3. barni sínu 11. febrúar n.k.
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?