Svala og Sigmundur Íslandsmeistarar 35+
Íslandsmót (Mid/Am) Icelandair +35 í golfi lauk í dag á Húsatóftavelli hjá Golfklúbbi Grindavíkur. Sigmundur Einar Másson úr GKG fagnaði sigri í karlaflokki og Svala Óskarsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni sigraði í kvennaflokki. Úrslitin í kvennaflokki réðust eftir þriggja holu umspil.
Íslandsmeistarar 35 ára og eldri í kvenna og karlaflokkum verða fulltrúar Íslands á alþjóðlegu MidAm móti árið 2019, uppfylli þeir keppnisskilmála mótsins.
Lokastaðan:
1. flokkur karla – 35 og eldri
1. Sigmundur Einar Másson, GKG (73-69-69) 211 högg (+1)
2. Guðmundur Arason, GR (73-71-70) 214 högg (+4)
3.-4. Nökkvi Gunnarsson, NK (85-66-68) 219 högg (+9)
3.-4. Þröstur Ástþórsson, GS (76-70-73) 219 högg (+9)
5.-6. Helgi Runólfsson, GK (76-75-69) 220 högg (+10)
5.-6. Sturla Höskuldsson, GA (69-78-73) 220 högg (+10)
1. flokkur kvenna – 35 og eldri
1. Svala Óskarsdóttir, GL (77-70-69) 216 högg (+6)
2. Þórdís Geirsdóttir, GK (72-68-76) 216 högg (+6)
*Svala sigraði eftir þriggja holu umspil.
3. Ingunn Einarsdóttir, GKG (73-77-70) 220 högg (+10)
2. flokkur karla – 35 og eldri
1. Guðmundur Andri Bjarnason, GG (78-77-77) 232 högg (+22)
2. Leifur Guðjónsson, GG (78-77-78) 233 högg (+23)
3. Páll Ingólfsson, GJÓ (81-79-79) 239 högg (+29)
3. flokkur karla – 35 og eldri
1. Róbert Sigurðarson, GS (96-96-91) 283 högg (+73)
2. Haukur Guðberg Einarsson, GG (94-102-91) 287 högg (+77)
3. Ásgeir Ingvarsson, GKG (102-95-92) 289 högg (+79)
2. flokkur kvenna – 35 og eldri
1. Ragna Björg Ingólfsdóttir, NK (75-78-82) 235 högg (+25)
2. Ágústa Dúa Jónsdóttir, NK (78-81-79) 238 högg (+28)
3. Svanhvít Helga Hammer, GG (83-84-84) 251 högg (+41)
Ef Íslandsmeistarar uppfylla ekki skilyrði keppnisskilmálanna,, t.d um áhugamennsku verða fulltrúar Íslands þeir kylfingar sem eru á lægsta skori og uppfylla skilyrðin. (Íslandsmeistari í flokkum karla og kvenna er sá kylfingur sem spilar á lægsta skori, óháð forgjafarflokkum).
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
