Sumum finnst Tiger Woods ekkert sigurstranglegur á Opna breska
Tiger er spáð góðu gengi á Royal Lytham golfvellinum, þar sem Opna breska hefst á morgun. Það er gósentíð hjá veðbönkum og síðustu fréttir voru að Tiger sé meðal þeirra sem oftast er spáð sigri, líkurnar 1:7 eða jafnvel 1:8.
Royal Lytham er með 206 sandlompur og karga sem Tiger hefir sjálfur lýst sem „óspilanlegum“ á köflum. Tiger hefir ekkert gengið sérlega vel á vellinum, hann var sá áhugamaður sem stóð sig best þar fyrir óralöngu, en síðast þegar Opna breska var haldið þar varð Tiger T-25.
Einn þeirra, sem telur Tiger Woods ekkert sigurstranglegan á Opna breska er Cameron Morfit, golfpenni Golf.com SMELLIÐ HÉR
Hann segir m.a. í ofangreindu myndskeiði að af 156 þátttakendum á Opna breska séu a.m.k. 100 sem geti leikið nógu vel til þess að sigra. Að Tiger sé einn þeirra efast hann um m.a. hversu óstöðugur leikur hans hefir verið, það sem af er árs.
Hins vegar væri sigur Tigers góður fyrir golfsöguna og myndi hleypa meiri spennu í risamótakapphlaup hans að slá 18 risamóta-sigurs-met Jack Nicklaus.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024