Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 30. 2016 | 12:00

Sullivan segir ósigur Englands g. Íslandi hafa eyðilagt vikuna f. sér

Enski kylfingurinn Andy Sullivan segir ósigur Englands gegn Íslandi „auðmýkjandi“ í nýlegu viðtali við SKY Sports.

Fyrir þá sem ekki kannast við kylfinginn má sjá eldri kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR: 

Jafnframt segir hann ósigurinn hafa eyðilagt vikuna fyrir sér.

Sjá má viðtalið við Sullivan með því að SMELLA HÉR: