Suðurlandsmótaröðinni lauk í gær
Fyrstu Suðurlandsmótaröðinni í golfi lauk í gær þegar fjórði og síðasti hringurinn var leikinn á Kiðjabergsvelli.Fjölmargir tóku þátt í mótaröðinni, en þetta var í fyrsta skipti sem golfklúbbar á Suðurlandi halda mótaröð sem þessa.
Forsvarsmenn mótaraðarinnar segja hana komna til að vera og verða einungis stærri á næstu árum.
Auk Kiðjabergsvallar var leikið á Svarfshólsvelli á Selfossi, Strandavelli á Hellu og Gufudalsvelli í Hveragerði.
Sigurvegarar mótaraðarinnar voru sem hér segir.
Drengjaflokkur, 12 ára og yngri:
Pétur Steindór Sveinsson – GHG
Stúlknaflokkur, 12 ára og yngri:
Vala Guðlaug Jónsdóttir – GOS
Drengjaflokkur, 13-14 ára:
Björn Ásgeirsson – GHG
Stúlknaflokkur, 13-14 ára:
Heiðrún Anna Hlynsdóttir – GOS
1. flokkur:
Guðjón Öfjörð Einarsson – GOS
2. flokkur:
Eikríkur Þór Eikríksson – GOS
3. flokkur:
Guðmundur Þór Hafsteinsson – GOS
4. flokkur:
Svanur Geir Bjarnason – GOS
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða