Suðurlandsmótaröðinni lauk í gær
Fyrstu Suðurlandsmótaröðinni í golfi lauk í gær þegar fjórði og síðasti hringurinn var leikinn á Kiðjabergsvelli.Fjölmargir tóku þátt í mótaröðinni, en þetta var í fyrsta skipti sem golfklúbbar á Suðurlandi halda mótaröð sem þessa.
Forsvarsmenn mótaraðarinnar segja hana komna til að vera og verða einungis stærri á næstu árum.
Auk Kiðjabergsvallar var leikið á Svarfshólsvelli á Selfossi, Strandavelli á Hellu og Gufudalsvelli í Hveragerði.
Sigurvegarar mótaraðarinnar voru sem hér segir.
Drengjaflokkur, 12 ára og yngri:
Pétur Steindór Sveinsson – GHG
Stúlknaflokkur, 12 ára og yngri:
Vala Guðlaug Jónsdóttir – GOS
Drengjaflokkur, 13-14 ára:
Björn Ásgeirsson – GHG
Stúlknaflokkur, 13-14 ára:
Heiðrún Anna Hlynsdóttir – GOS
1. flokkur:
Guðjón Öfjörð Einarsson – GOS
2. flokkur:
Eikríkur Þór Eikríksson – GOS
3. flokkur:
Guðmundur Þór Hafsteinsson – GOS
4. flokkur:
Svanur Geir Bjarnason – GOS
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
