GO: Styrktarmót kaffistofu Samhjálpar frestað til sunnudagsins 7. september
Styrktarmót Kaffistofu Samhjálpar fer fram þann sunnudaginn 7. september á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi.
Mótið átti að fara fram á morgun 31. ágúst en hefir verið frestað vegna slæmrar veðurspár þann dag.
Kaffistofa Samhjálpar fékk alls 58.000 heimsóknir árið 2013 og bauð upp á morgun og hádegismat alla daga ársins. Styrktarmótið er mikilvæg fjáröflun fyrir Kaffistofu Samhjálpar sem er sannarlega mikilvægt samfélagsverkefni sem ekki má leggjast af.
Leikfyrirkomulag mótsins er punktakeppni, hámarksforgjöf 28 hjá körlum og 32 hjá konum. Einnig verða veitt verðlaun fyrir besta skor karla og kvenna í höggleik án forgjafar. Ræst verður frá kl. 8.00 –14.00 og er heildarverðmæti vinninga um 2 milljón íslenskra króna.
Höggleikur án forgjafar:
Karlar / Konur 1.sæti: 60.000 kr. inneign í Herragarðinum/Bossbúðinni.
Punktakeppni:
1.sæti. Kitchenaid hrærivél að verðmæti. 88.000
2.sæti. Herragarðurinn/Bossbúðin inneign 60.000 og Skjáreinn 3 mán alls að verðmæti 75.000
3.sæti. Kitchenaid blandari 45.000 og gjafakarfa frá NóaSíríus alls að verðmæti 65.000
4.sæti. Bensínútekt frá Olís 30.000 og gjafakarfa frá NóaSíríus alls að verðmæti 50.000
5.sæti. Heyrnatól og hátalarar frá Kísildal og skemmtipakki frá Myndform alls að verðmæti 43.000
6.sæti. 20 kg. Þorskflök að verðmæti 20.000 og skemmtipakki frá Myndform alls að verðmæti 35.000
7.sæti. Golf á íslandi að verðmæti 15.000 og skemmtipakki frá Myndform alls að verðmæti 30.000
8.sæti. 10 kg þorskflök að verðmæti 10.000 og 6 bíómiðar alls að verðmæti 17.000
9.sæti. Gjafabréf í Holeinone 15.000
10.sæti. Skjáreinn 3 mán að verðmæti 15.000
20. sæti. VOX Hótel Hilton Reykjavik hlaðborð fyrir 2 að verðmæti 6.600 og boltakort alls að verðmæti 10.600
25. Sæti. Laugarvatn fontana fyrir fyrir 6 að verðmæti 9000 og the Iclandic horse show fyrir 5 að verðmæti 24.000 og 6x inneign hjá pulsuvagninum Selfossi alls að verðmæti 40.000
35.sæti. Laugarvatn fotana x4 og pulsuvagninn Selfossi x4 alls að verðmæti 12.000
50.sæti. Gjafabréf Holeinone að verðmæti 7.500
100. sæti. Boltakort, bíómiðar x6 stjörnsnakk x1 kassi alls að verðmæti 24.000
Teiggjöf frá Hamborgarbúllunni Höfðanum.
ATH: Ekki er hægt að vinna verðlaun bæði með og án forgjafar.
Nándarverðlaun er á 4. 8. 13. og 15. braut. Gjöf frá Lýsi og 2x í bíó í boði Sambíó og gjöf frá Hreysti.
Lengsta teighögg karla á 14. braut. Gjöf frá Lýsi og 2x í bíó í boði Sambíó og gjöf frá Hreysti.
Lengsta teighögg kvenna á 9. braut. Gjöf frá Lýsi og 2x í bíó í boði Sambíó og gjöf frá Hreysti.
Heildarverðmæti vinninga er ca. 2 milljón íslenskra króna.
Verðlaunaafhending verður kl: 20.00. Dregið verður úr skorkortum viðstaddra.
Skorkortsvinningar eru frá verðmæti 7.500 upp í 150.000 kr.
Skorkortsvinninga geta þeir kylfingar sem unnið hafa til verðlauna í mótinu ekki fengið.
Skráning á golf.is og í síma 565 – 9092
Mótsgjald: 7.500 kr.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
