Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 10. 2016 | 10:00

Styrktarmót f. Axel Bóasson 29. maí n.k.!!!

Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson úr Keili tilkynnti á fésbókarsíðu sinni að hann myndi halda styrktarmót.

Hér er tilkynning Axels:

Þann 29. maí mun ég halda styrktarmót á Golfklúbbnum Keili til þess að safna fjármagni fyrir atvinnumennskuna. Verður tveggja manna texas scramble mót með forgjöf og kostar 10 þúsund fyrir liðið (5 þús á mann).

Fullt af glæsilegum verðlaunum og verður veitt verðlaun fyrir mismunandi sæti.

Skráning er hafin á Golf.is  – Komast má inn á síðuna til að skrá sig með því að SMELLA HÉR: 

1-a-axel-5